Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 08:32 Kári Árnason á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir strákana okkar finna fyrir því að heimsmeistarmaótið er stærra en Evrópumeistaramótið sem þeir spiluðu í fyrir tveimur árum. Kári og Emil Hallfreðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Íslands í Kabardinka í dag en þeir fljúga svo með liðsfélögum sínum til Rostov síðdegis. „Þetta er keppni fyrir allan heiminn þannig að HM er stærra en EM. Við vorum á okkar fyrsta stórmóti á EM í fyrra en miðað við fjölmiðlaumfjöllunina er þetta miklu stærra,“ segir Kári. „Við mætum liðum frá öðrum heimsálfum sem maður mætir annars ekki nema í vináttuleikjum. Það er í raun eini munurinn fyrir okkur. Inn á vellinum er þetta það sama.“ Ísland og Króatía hafa mæst nokkrum sinnum undanfarin ár en síðast þegar að liðin spiluðu vann Ísland á Laugardalsvelli. Króatíska liðið er sagt ætla að hvíla nokkra leikmenn en það mun samt sem áður stilla upp frábæru liði eins og Vísir tók saman í gær. „Við höfum oft spilað við Króatíu oft áður. Það er komið upp úr riðlinum og eru með alveg frábært lið. Það sést bara á byrjunarliðinu sem er alveg frábært,“ segir Kári. „Það skiptir engu máli þó svo að Króatía hvíli menn því á bekknum eru menn sem að spila með góðum liðum. Ég get ekki séð að þetta trufli þá eitthvað. Þeir missa kannski smá einstaklingsgæði út af en við þurfum alltaf að spila mjög vel,“ segir Kári Árnason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45
Sumarmessan: Átti Albert að koma inn á? Dynamó þrasið var að á sínum stað í Sumarmessunni eftir leik Íslands og Nígeríu. 24. júní 2018 06:00