Lampard trúir því að England geti unnið HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. júní 2018 18:00 Lampard lék 106 A-landsleiki fyrir England. vísir/getty Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45
Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45
Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00