Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2018 12:30 Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann. vísir/stefán „Þetta er bara rosalegt,“ sagði Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni í dag um að Rúrik Gíslason sé kominn með yfir milljón fylgjendur á Instagram. „Ég hef bara aldrei séð annað eins og ég hef haft mikið gaman af því að fylgjast með þessu.“ Hún sagði að þetta væri svakalegt stökk á mjög skömmum tíma og fólk hafi oft mikið fyrir því að ná svona fylgi, sumir nái því samt aldrei.Af hverju er ekki meira í gangi? „Það er fólk út í heimi sem er með minna fylgi en þetta sem að þarf ekki einu sinni að vinna, sem að hefur Instagram sem sína aðaltekjulind.“ Manúela hrósaði útliti Rúriks í þættinum og sagði að hann væri sjarmerandi, mjög fallegur og hefði „allan pakkann.“ „Núna með þetta platform, hvað er hann að gera samt? Af hverju er ekki meira í gangi á Instagram? Það er það sem ég vil fá að sjá.“Þarf að vinna meira með story á Instagram Hjörvar og Kjartan Atli þáttastjórnendur Brennslunnar sögðu henni að HM keppnin væri líklega ástæðan fyrir því. Hjörvar velti því fyrir sér hvort að kannski vildi hann ekki stuða hinn venjulega stuðningsmann íslenska landsliðsins. „Lykillinn á samfélagsmiðlum er að þekkja „the audience“ og núna er hann kominn með, örugglega svona 95 prósent af fylgjendunum hans eru ungar suður-amerískar stelpur er það ekki?“ Manúelu Ósk finnst því að Rúrik þurfi að fara að hugsa sinn gang þegar kemur notkun sinni á samfélagsmiðlinum. „Hann mætti alveg vinna meira með story finnst mér, það er ekkert í story nema einhver flugvöllur.“ Hún hrósaði þó nýjustu mynd fótboltakappans á Instagram, sem hefur fengið meira en 378 þúsund „like“ síðan í gær. Rúrik birti mynd af sér með Ólafi Inga Skúlasyni í ferðaklæðnaði landsliðsins. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDTVerður að nýta sér vinsældirnar „Ég er mjög ánægð með þessa mynd, þetta er mjög góð mynd.“ Manúela Ósk benti svo á að ef að Rúrik hefði „taggað“ sólgleraugnamerkið myndu gleraugun sennilega seljast upp. Hún telur að ef Rúrik gerir hlutina rétt geti hann gert það mjög gott á Instagram. Hjörvar sagði í þættinum að kannski þyrfti Rúrik að hafa einhvern eins og Manúelu með sér í liði til að aðstoða með þessi mál og halda í höndina á honum. Þegar Manúela Ósk var beðin að útskýra fegurð og vinsældir Rúriks nefndi hún meðal annars augnsvipinn og hárið en líka skrokkinn og þá staðreynd að hann er góður í fótbolta líka.„Hann er bara hot.“ Manúela Ósk bendir á að ef Rúrik myndi birta myndir af sér berum að ofan þá myndi fylgjendahópurinn stækka enn frekar. Hún ráðleggur þessari óvæntu samfélagsmiðlastjörnu að velja vel hvaða fyrirtæki hann tengir sig við. „Hann verður að nýta sér þetta.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan: Brennslan HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
„Þetta er bara rosalegt,“ sagði Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni í dag um að Rúrik Gíslason sé kominn með yfir milljón fylgjendur á Instagram. „Ég hef bara aldrei séð annað eins og ég hef haft mikið gaman af því að fylgjast með þessu.“ Hún sagði að þetta væri svakalegt stökk á mjög skömmum tíma og fólk hafi oft mikið fyrir því að ná svona fylgi, sumir nái því samt aldrei.Af hverju er ekki meira í gangi? „Það er fólk út í heimi sem er með minna fylgi en þetta sem að þarf ekki einu sinni að vinna, sem að hefur Instagram sem sína aðaltekjulind.“ Manúela hrósaði útliti Rúriks í þættinum og sagði að hann væri sjarmerandi, mjög fallegur og hefði „allan pakkann.“ „Núna með þetta platform, hvað er hann að gera samt? Af hverju er ekki meira í gangi á Instagram? Það er það sem ég vil fá að sjá.“Þarf að vinna meira með story á Instagram Hjörvar og Kjartan Atli þáttastjórnendur Brennslunnar sögðu henni að HM keppnin væri líklega ástæðan fyrir því. Hjörvar velti því fyrir sér hvort að kannski vildi hann ekki stuða hinn venjulega stuðningsmann íslenska landsliðsins. „Lykillinn á samfélagsmiðlum er að þekkja „the audience“ og núna er hann kominn með, örugglega svona 95 prósent af fylgjendunum hans eru ungar suður-amerískar stelpur er það ekki?“ Manúelu Ósk finnst því að Rúrik þurfi að fara að hugsa sinn gang þegar kemur notkun sinni á samfélagsmiðlinum. „Hann mætti alveg vinna meira með story finnst mér, það er ekkert í story nema einhver flugvöllur.“ Hún hrósaði þó nýjustu mynd fótboltakappans á Instagram, sem hefur fengið meira en 378 þúsund „like“ síðan í gær. Rúrik birti mynd af sér með Ólafi Inga Skúlasyni í ferðaklæðnaði landsliðsins. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDTVerður að nýta sér vinsældirnar „Ég er mjög ánægð með þessa mynd, þetta er mjög góð mynd.“ Manúela Ósk benti svo á að ef að Rúrik hefði „taggað“ sólgleraugnamerkið myndu gleraugun sennilega seljast upp. Hún telur að ef Rúrik gerir hlutina rétt geti hann gert það mjög gott á Instagram. Hjörvar sagði í þættinum að kannski þyrfti Rúrik að hafa einhvern eins og Manúelu með sér í liði til að aðstoða með þessi mál og halda í höndina á honum. Þegar Manúela Ósk var beðin að útskýra fegurð og vinsældir Rúriks nefndi hún meðal annars augnsvipinn og hárið en líka skrokkinn og þá staðreynd að hann er góður í fótbolta líka.„Hann er bara hot.“ Manúela Ósk bendir á að ef Rúrik myndi birta myndir af sér berum að ofan þá myndi fylgjendahópurinn stækka enn frekar. Hún ráðleggur þessari óvæntu samfélagsmiðlastjörnu að velja vel hvaða fyrirtæki hann tengir sig við. „Hann verður að nýta sér þetta.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér að neðan:
Brennslan HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
„Hvað færðu út ef þú blandar saman Chris Hemsworth og Brad Pitt með dassi af Channing Tatum?“ Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur. 22. júní 2018 21:38