Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 15:15 Steven Avery og Brendan Dassey Vísir Hæstiréttur Bandaríkjanna tilkynnti það í dag að hann mun ekki endurskoða mál Brendan Dassey. Saga Brendans var sögð í Netflix seríunni „Making a Murderer.“ Hann var dæmdur fyrir nauðgun og morð ljósmyndarans Teresu Halbach ásamt frænda sínum Steven Avery. Dassey var 16 ára þegar hann játaði fyrir yfirvöldum Wissconsic fylkis að hann og frændi hans hefð nauðgað og myrt Teresu, áður en þeir brenndu lík hennar á báli. Lögfræðingar Dassey segja að hann sé andlega fatlaður og að hann hafi verið beittur þrýstingi að játa á sig þessa hræðilegu glæpi. Hæstiréttur útskýrði ekki hvers vegna mál Brendan Dasseys verði ekki endurskoðað. Samkvæmt Cosmopolitan er önnur sería Making A Murderer í bígerð. Bíó og sjónvarp Erlent Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00 Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna tilkynnti það í dag að hann mun ekki endurskoða mál Brendan Dassey. Saga Brendans var sögð í Netflix seríunni „Making a Murderer.“ Hann var dæmdur fyrir nauðgun og morð ljósmyndarans Teresu Halbach ásamt frænda sínum Steven Avery. Dassey var 16 ára þegar hann játaði fyrir yfirvöldum Wissconsic fylkis að hann og frændi hans hefð nauðgað og myrt Teresu, áður en þeir brenndu lík hennar á báli. Lögfræðingar Dassey segja að hann sé andlega fatlaður og að hann hafi verið beittur þrýstingi að játa á sig þessa hræðilegu glæpi. Hæstiréttur útskýrði ekki hvers vegna mál Brendan Dasseys verði ekki endurskoðað. Samkvæmt Cosmopolitan er önnur sería Making A Murderer í bígerð.
Bíó og sjónvarp Erlent Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00 Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Sjá meira
Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07
Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00
Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45
Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54