Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson er klár í bátana. vísir/vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir króatíska liðið vera eitt það besta í heimi. Það er einfaldlega að spila svo vel. Strákarnir okkar mæta þessu ógnvænlega liði Króatíu, sem ætlar þó að hvíla nokkra leikmenn, á Rostov-vellinum í Rostov við Don í kvöld í lokaumferð D-riðils á HM 2018 í fótbolta. Ekkert annað en sigur kemur strákunum okkar áfram í 16 liða úrslitin en það gæti svo ekki dugað ef allt fer á versta veg í leik Argentínu og Nígeríu.“We know they are one of the best national teams in the world”@footballiceland's Gylfi Sigurdsson speaks ahead of facing #CRO#ISLCROpic.twitter.com/7RaSrr0LsS — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 26, 2018 „Við vitum að Króatía er eitt besta landslið heims. Það sést bara á því hvernig það spilar. Ég held að það skipti engu máli hvort við unnum þá í fyrra eða töpuðum fyrir þeim fyrir þremur árum,“ segir Gylfi við heimasíðu FIFA. Ísland og Króatía hafa mæst fjórum sinnum á síðustu fimm árum; í umspili um sæti á HM 2014 og aftur í undankeppni HM 2018. Króatía vann tvo leiki, einu sinni enduðu leikar með jafntefli en Ísland vann síðast þegar að þau mættust í fyrra. Til að vinna Króatana aftur þarf þrennt til að mati Gylfa. „Þetta verður allt öðruvísi leikur en það er gott að hafa sýnt að við getum unnið þá. Við þurfum fulla einbeitingu, fullt sjálfstraust og þolinmæði til að vinna,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, segir króatíska liðið vera eitt það besta í heimi. Það er einfaldlega að spila svo vel. Strákarnir okkar mæta þessu ógnvænlega liði Króatíu, sem ætlar þó að hvíla nokkra leikmenn, á Rostov-vellinum í Rostov við Don í kvöld í lokaumferð D-riðils á HM 2018 í fótbolta. Ekkert annað en sigur kemur strákunum okkar áfram í 16 liða úrslitin en það gæti svo ekki dugað ef allt fer á versta veg í leik Argentínu og Nígeríu.“We know they are one of the best national teams in the world”@footballiceland's Gylfi Sigurdsson speaks ahead of facing #CRO#ISLCROpic.twitter.com/7RaSrr0LsS — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 26, 2018 „Við vitum að Króatía er eitt besta landslið heims. Það sést bara á því hvernig það spilar. Ég held að það skipti engu máli hvort við unnum þá í fyrra eða töpuðum fyrir þeim fyrir þremur árum,“ segir Gylfi við heimasíðu FIFA. Ísland og Króatía hafa mæst fjórum sinnum á síðustu fimm árum; í umspili um sæti á HM 2014 og aftur í undankeppni HM 2018. Króatía vann tvo leiki, einu sinni enduðu leikar með jafntefli en Ísland vann síðast þegar að þau mættust í fyrra. Til að vinna Króatana aftur þarf þrennt til að mati Gylfa. „Þetta verður allt öðruvísi leikur en það er gott að hafa sýnt að við getum unnið þá. Við þurfum fulla einbeitingu, fullt sjálfstraust og þolinmæði til að vinna,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45 Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Leikkerfi okkar Íslendinga í kvöld ætti að vera „Króa-Tíu-Leikmenn-Af“ Stressið og spennan magnast með hverri mínútunni nú þegar líður að úrslitastundu hjá íslenska fótboltalandsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi. 26. júní 2018 10:45
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
HM í dag: Stressið að yfirbuga menn fyrir stóru stundina í Rostov við Don Strákarnir okkar mæta 26. júní 2018 09:00