Stemningin að magnast við Don Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 12:14 Árni Súperman er mættur með víkingahjálm og þá er allt í toppmálum. vísir/vilhelm Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Sjá meira
Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Sjá meira
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30
Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00