Stemningin að magnast við Don Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 12:14 Árni Súperman er mættur með víkingahjálm og þá er allt í toppmálum. vísir/vilhelm Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Stemningin er að magnast við ána Don þar sem íslenskir og króatískir stuðningsmenn hafa komið sér fyrir til að hella á sig söngvatni og hafa gaman fram að stórleik kvöldsins. Strákarnir okkar þurfa sigur og ekkert annað í kvöld en þeir verða studdir að minnsta kosti af 2.000 Íslendingum sem eru mættir til Rostov. Svo er bara vonandi að Rússarnir velji íslenska liðið í kvöld og haldi með því eins og þeir hafa gert í þessari borg. Vilhelm Gunnarsson er á vappinu við Don og tók þessar myndir hér að neðan sem sýna að stemningin er að magnast. Allt verður svo keyrt í botn um 16.20 að staðartíma þegar að Tólfan tekur yfir sviðið í Fan Zone.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Menn fá sér púbb á leikdegi.vísir/vilhelmKróatar eru léttir við Don.vísir/vilhelmGeggjaðir gæjar.vísir/vilhelmSjálfboðaliðarnir eru alltaf í stuði.vísir/vilhelmÞessir eru líklega íslenskir.vísri/vilhelmÞað er allskonar afþreying í boði.vísir/vilhelmHægt er að kaupa HM-varning sem er alveg mátulega á veskisvænu verði.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30 Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Æfðu í staðinn fyrir að taka leikdags göngutúrinn Leikurinn við Króatíu er svo seint að íslenska liðið hreyfði aðeins fæturnar á æfingavelli í morgun. 26. júní 2018 10:56
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
Gylfi veit hvað þrennt þarf til að vinna Króatíu í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson segir leikinn í kvöld gegn Króatíu verða allt öðruvísi en hina leikina sem liðin hafa spilað. 26. júní 2018 11:30
Sumarmessan: „Ég sem stuðningsmaður Íslands númer eitt hef ekki mikla trú á þessu“ Sumarmessan fór enn betur yfir leik Íslands og Króatíu í þætti sínum í gærkvöldi en Benedikt Valsson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir leikinn. 26. júní 2018 12:00