Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 14:05 Króatar fagna nánast sama hvað gerist í kvöld. vísir/vilhelm Króatískir stuðningsmenn eru mættir eldhressir til Rostov við Don til að fylgja sínum mönnum eftir í leiknum gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils HM 2018 í kvöld. Stuðningsmenn Króata eru í fínum málum og eiginlega alveg sama þó liðið tapi í kvöld svo framarlega sem að Argentína falli úr keppni. Króatar vilja sjá Messi og félaga taka næstu flugvél heim. „Við vonumst til að vinna ef verðum líka ánægðir ef Ísland vinnur því þá fer Argentína heim. Ég verð ánægðasti maður heims ef Argentína fer heim í kvöld,“ sagði króatískur stuðningsmaður við Vísi í beinni útsendingu Vísis frá Fan Zone við Don.Þetta virðist vera stemningin hjá fleiri Króötum en blaðamaður þar í landi sem Vísir talaði við sagði að fleiri stuðningsmenn króatíska liðsins myndu fagna vel og innilega ef Argentína fer heim. „Okkur er alveg sama þó svo að við töpum því við vinnum alltaf riðilinn sama hvað gerist. Þannig að sumu leyti höldum við eiginlega með ykkur,“ sagði króatíski stuðningsmaðurinn við Vísi. Viðtalið við Króatana má sjá eftir þrettán mínútur og fimmtán sekúndur í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Króatískir stuðningsmenn eru mættir eldhressir til Rostov við Don til að fylgja sínum mönnum eftir í leiknum gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils HM 2018 í kvöld. Stuðningsmenn Króata eru í fínum málum og eiginlega alveg sama þó liðið tapi í kvöld svo framarlega sem að Argentína falli úr keppni. Króatar vilja sjá Messi og félaga taka næstu flugvél heim. „Við vonumst til að vinna ef verðum líka ánægðir ef Ísland vinnur því þá fer Argentína heim. Ég verð ánægðasti maður heims ef Argentína fer heim í kvöld,“ sagði króatískur stuðningsmaður við Vísi í beinni útsendingu Vísis frá Fan Zone við Don.Þetta virðist vera stemningin hjá fleiri Króötum en blaðamaður þar í landi sem Vísir talaði við sagði að fleiri stuðningsmenn króatíska liðsins myndu fagna vel og innilega ef Argentína fer heim. „Okkur er alveg sama þó svo að við töpum því við vinnum alltaf riðilinn sama hvað gerist. Þannig að sumu leyti höldum við eiginlega með ykkur,“ sagði króatíski stuðningsmaðurinn við Vísi. Viðtalið við Króatana má sjá eftir þrettán mínútur og fimmtán sekúndur í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49