Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 16:30 Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49