Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 20:01 Strákarnir svekktir í leikslok Vísir/getty Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. Íslensku strákarnir voru frábærir í leiknum heilt yfir, þrátt fyrir að fá tvö mörk á sig, og geta gengið stoltir frá borði. Íslenska Twitter-samfélagið var fljótt að senda strákunum stuðning sinn.Djöfull sem við létum samt reyna á þessi 16-liða úrslit. Alvöru frammistaða. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 26, 2018 Ísland á Hm var grín chant fyrir nokkrum árum! Áttum breik í síðasta leik sem er bara sturlun. #ÁframÍsland — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 26, 2018Takk fyrir HM strákar Þið glödduð okkur öll! Takk takk takk! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 26, 2018Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa HM-drauminn. Ég er ykkur endalaust þakklátur #fotboltinet#hmruv#fyrirísland#húh — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) June 26, 2018Eins hetjuleg frammistaða og hægt er að bjóða upp á. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 26, 2018Liðið geggjað í dag. Aldrei verið stoltari sem Íslendingur... — Reynir Elís (@Ramboinn) June 26, 2018Íslenskar hetjur með geggjaðan þjálfara. Takk strákar fyrir að leyfa okkur að upplifa drauminn að sjá Ísland á HM. #fyririsland#HMruv#fotboltinet — Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) June 26, 2018Þessir drengir allt hrós skilið. Algjör forréttindi að horfa á þá. Takk fyrir mig. Áfram Ísland. — Rikki G (@RikkiGje) June 26, 2018Við spiluðum á HM. Við vorum með í dæminu fram á 90.mínútu í síðasta leik í riðlakeppni. Við erum öll drullufúl því við vissum að þetta magnaða lið væri nógu gott til að fara áfram úr þessum dauðariðli. Þvílíkt svekkelsi en stoltið... stoltið sko. Úff. #fotbolti#HMruv — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) June 26, 2018#aframisland Stórkostlegu ævintýri Íslands á HM lokið - í bili. Stóðu sig frábærlega. Hefðu vel getað unnið Króata. Börðust eins og ljón og gerðu sitt besta. Maður biður auðvitað alltaf um meira, en þetta er það sem stendur eftir. Takk fyrir. — Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 26, 2018Maður fyllist stollti að horfa á æskuvini og vini sína spila á stærsta sviði fótboltans! Ekki annað hægt en að dást af þessu liði. Þeir voru á HM ekki gleyma því. #ÁframÍsland — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2018Magnað jafntefli gegn Argentínu. Frábær fyrri hálfleikur gegn Nígeríu en slys í seinni hálfleik. Miklu betri en Króatar en grátlegt tap. Þetta var þvílíkt mót hjá okkur og munaði sáralitlu. Megum alveg vera að springa úr stolti. — Björn Berg (@BjornBergG) June 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira