Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 16:20 Thomas Müller gat ekki haldið aftur af tárunum í leikslok. Vísir/Getty Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira