Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2018 16:20 Thomas Müller gat ekki haldið aftur af tárunum í leikslok. Vísir/Getty Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð og sú fjórða af síðustu fimm þar sem heimsmeistararnir detta úr leik í riðlakeppninni. Bölvun heimsmeistaranna eru orðin svo sterk að hún felldi Þjóðverja sem höfðu fyrir þetta mót komist í gegnum fyrstu umferð á öllum heimsmeistaramótum síðan á HM 1938.The reigning World Cup holders have been knocked out at the group stage in four of the last five tournaments: 2002: France 2010: Italy 2014: Spain 2018: Germany The curse of the champions. pic.twitter.com/u8xINJ6yom — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018 Engin þjóð hefur náð að verja heimsmeistaratitil sinn síðan að Brasilíumenn unnu HM 1958 og 1962. Það breytist ekki á þessu heimsmeistaramóti. Þýska landsliðið tapaði 2 af 3 leikjum sínum í riðlinum og enda í neðsta sæti. Þeir fengu á sig fjögur mörk en skoruðu aðeins tvö mörk sjálfir. Bæði Mexíkó og Suður-Kórea unnu þýsku heimsmeistaranna og héldu líka hreinu á móti þeim.3 - Germany are the third successive World Cup reigning champions to be eliminated in the group stages after Spain in 2014 and Italy in 2010. Humbled. #GER#KOR#KORGER#WorldCuppic.twitter.com/CMMjn8jgBF — OptaJoe (@OptaJoe) June 27, 2018Germany is the 5th defending #WorldCup champion - including 3rd straight - to be eliminated in the Group Stage (#BRA in 1966, #FRA in 2002, Italy in 2010 and #ESP in 2014). https://t.co/SEKEzK8vQV — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Germany finished with 2 goals at this tournament, its fewest ever at a single #WorldCup.#GER conceded 4 goals at this #WorldCup after conceding just 4 in the entirety of the 2014 World Cup. #GER conceded 4 goals in a single #WorldCup Group Stage for the first time since 1986 pic.twitter.com/d0ECg6k3h4— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2018 Toni Kroos Manuel Neuer Both came today against South Korea. pic.twitter.com/zerNzBwzFy — Squawka Football (@Squawka) June 27, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira