Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2018 12:30 Frábærar frétitr. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands á mótinu en nokkur íslensk fyrirtæki ákváðu að heita á hvert mark sem Ísland skoraði til styrktar Unicef. Alvogen kom fyrst og ákvað að heita einni milljón á hvert mark en síðan komu Norðurál, Eimskip, Deloitte, Vörður tryggingar og Alvotech fylgdu í kjölfarið með styrkjum frá 250 til 500 þúsundum á liðið sjálft. Alls söfnuðust átta milljónir fyrir Unicef og notar Unicef áheitir í að útvega leikjakassa sem innihalda fótbolta, ýmis leikföng, skólatöskur og námsgögn fyrir börn víða um heiminn. Milljónirnar fjórar sem söfnuðust vegna marka Alfreðs og Gylfa gerðu Unicef kleift að kaupa 414 leikjakassa sem koma til góðra nota í löndum eins og Sýrlandi, Írak, Banglades og Jemen til dæmis. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu. Alfreð Finnbogason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands á mótinu en nokkur íslensk fyrirtæki ákváðu að heita á hvert mark sem Ísland skoraði til styrktar Unicef. Alvogen kom fyrst og ákvað að heita einni milljón á hvert mark en síðan komu Norðurál, Eimskip, Deloitte, Vörður tryggingar og Alvotech fylgdu í kjölfarið með styrkjum frá 250 til 500 þúsundum á liðið sjálft. Alls söfnuðust átta milljónir fyrir Unicef og notar Unicef áheitir í að útvega leikjakassa sem innihalda fótbolta, ýmis leikföng, skólatöskur og námsgögn fyrir börn víða um heiminn. Milljónirnar fjórar sem söfnuðust vegna marka Alfreðs og Gylfa gerðu Unicef kleift að kaupa 414 leikjakassa sem koma til góðra nota í löndum eins og Sýrlandi, Írak, Banglades og Jemen til dæmis.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira