„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 11:30 Rúrik Gíslason. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. Vinsældir Rúriks ætla engan enda að taka og hann er kominn með meira en milljón fylgjendur á Instagram þrátt fyrir að byrja „bara“ með nokkra tugi þúsunda þegar HM hófst. Kenan Kocak, knattspyrnustjóri SV Sandhausen, er greinilega mikill húmoristi því hann grínaðist með vinsældir leikmannsins síns í viðtali við Sport Bild. Rúrik Gíslason spilar sem atvinnumaður hjá þýska b-deildarliðinu SV Sandhausen. „Við erum tilbúnir fyrir áhlaupið hjá öllum kvenkynsaðdáendunum hans Rúriks. Við erum þegar byrjaðir að plana það að stækka leikvanginn okkar,“ sagði Kenan Kocak, þjálfara Sandhausen, við blaðamann Sport Bild og glotti síðan. „Nú veit allavega allur heimurinn hvað fótboltinn er fallegur í Sandhausen,“ bætti Kocak við. Hann hrósar líka íslenska landsliðsmanninum. „Gíslason er alvöru liðsmaður og algjör sigurvegari fyrir okkar lið. Við tökum minna eftir því hvernig hann lítur út,“ sagði Kenan Kocak. SV Sandhausen gantaðist líka með vinsældir Rúriks á Twitter-síðu félagsins. Jú hinn leikmaðurinn er einn Lionel Messi. „Hann er hæfileikaríkur fótboltamður sem hefur glatt hjörtu fótboltaáhugafólks á þessu HM. Hann hefur lagt hálfa Suður-Ameríku að fótum sér. Hinn maðurinn á myndinni heitir Messi,“ segir í Twitter færslunni sem má sjá hér fyrir neðan. Er ist ein begnadeter Fußballer und entzückt bei dieser #WM die Herzen der Fans! Halb Südamerika liegt ihm zu Füßen! Der andere auf dem Bild ist #Messi. Heute ist #Matchday für unseren Wikinger! 17 Uhr : Gangi þér vel, @GislasonRurik ! ___________#SVS1916#HUH!!! pic.twitter.com/iXkjA7IXBC — SV Sandhausen 1916 e.V. (@SV_Sandhausen) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira