Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp á tónleikum í London í síðustu viku. Vísir/Getty 16 ára sonur Johnny Depp og Vanessu Paradis glímir nú við alvarleg veikindi. Paradis mætti þess vegna ekki á frumsýningu nýjustu myndar sinnar á þriðjudag, A Knife In The Heart. Hún hefur þó ekki tjáð sig um það um hvernig veikindi sé að ræða. Allur leikarahópurinn var saman á frumsýningunni í París en Yann Gonzalez leikstjóri myndarinnar sagði að Paradis væri hjá veikum syni sínum. Samkvæmt franska miðlinum Public sagði hann við blaðamenn: „Því miður gat Vannessa Paradis ekki verið með okkur hér í kvöld, hún þurfti að vera fjarverandi vegna alvarlegra heilsufarslegra vandamála sonar síns.“Vanessa Paradis á Cannes hátíðinni þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína.Vísir/GettyJohn Christopher Depp III er fæddur árið 2002 og er alltaf kallaður Jack. Lily Rose Depp systir hans veiktist alvarlega árið 2007. Nýrun hennar hættu að virka eftir alvarlega sýkingu og dvaldi hún nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Árið 2016 sagði Depp í ræðu að í þrjár vikur hafi hann ekki vitað hvort Lily Rose myndi lifa af. Depp er í augnablikinu á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Hollywood Vampires. Hann var myndaður fyrir utan hótel í Þýskalandi í gær svo hugsanlega ætlar hann ekki að vera hjá Jack í þessum veikindum.Jack með föður sínum fyrir nokkrum árum.Vísir/GettyEins og kom fram á Vísi á dögunum er leikarinn sagður einmanna maður á villigötum, í nýju ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Þar er einnig talað um að hann sé illa staddur fjárhagslega og standi í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Hann ræðir einnig um þunglyndi og að á tónleikaferðalaginu hafi hann fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Tengdar fréttir Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
16 ára sonur Johnny Depp og Vanessu Paradis glímir nú við alvarleg veikindi. Paradis mætti þess vegna ekki á frumsýningu nýjustu myndar sinnar á þriðjudag, A Knife In The Heart. Hún hefur þó ekki tjáð sig um það um hvernig veikindi sé að ræða. Allur leikarahópurinn var saman á frumsýningunni í París en Yann Gonzalez leikstjóri myndarinnar sagði að Paradis væri hjá veikum syni sínum. Samkvæmt franska miðlinum Public sagði hann við blaðamenn: „Því miður gat Vannessa Paradis ekki verið með okkur hér í kvöld, hún þurfti að vera fjarverandi vegna alvarlegra heilsufarslegra vandamála sonar síns.“Vanessa Paradis á Cannes hátíðinni þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína.Vísir/GettyJohn Christopher Depp III er fæddur árið 2002 og er alltaf kallaður Jack. Lily Rose Depp systir hans veiktist alvarlega árið 2007. Nýrun hennar hættu að virka eftir alvarlega sýkingu og dvaldi hún nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Árið 2016 sagði Depp í ræðu að í þrjár vikur hafi hann ekki vitað hvort Lily Rose myndi lifa af. Depp er í augnablikinu á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Hollywood Vampires. Hann var myndaður fyrir utan hótel í Þýskalandi í gær svo hugsanlega ætlar hann ekki að vera hjá Jack í þessum veikindum.Jack með föður sínum fyrir nokkrum árum.Vísir/GettyEins og kom fram á Vísi á dögunum er leikarinn sagður einmanna maður á villigötum, í nýju ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Þar er einnig talað um að hann sé illa staddur fjárhagslega og standi í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Hann ræðir einnig um þunglyndi og að á tónleikaferðalaginu hafi hann fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur.
Tengdar fréttir Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53