Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 06:00 Neville er virtur knattspyrnusérfræðingur vísir/getty Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Englendingar eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Kólumbíu og ljóst var fyrir leik Englands og Belga í gærkvöld að bæði lið færu áfram sama hvað gerðist. „Allir hafa verið mjög jákvæðir og glaðir síðustu vikuna og nú þurfum við að vera jákvæðari en aldrei fyrr,“ sagði Neville en hann er einn sérfræðinga ITV. „Ég er ekki með neinn hroka eða vanmat gegn Kólumbíu, við gætum vel tapað fyrir þeim. En við erum í gullnu tækifæri á að komast í undanúrslitin þar sem við mætum Svíþjóð eða Sviss í 8-liða úrslitunum vinnum við Kólumbíu.“ „Leikmennirnir eru svekktir með tapið, án efa, en þeir þurfa að vera jákvæðir því þetta er svo gott tækifæri.“ England og Kólumbía mætast í 16-liða úrslitunum á þriðjudag.We’ve had that many bad experiences we actually aren’t sure whether something is a positive or negative anymore . Beat Columbia + Sweden or Switzerland to get to a WC semi Final . Amazing opportunity for us! All 4 would snap your hand off to have that chance — Gary Neville (@GNev2) June 28, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira
Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Englendingar eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Kólumbíu og ljóst var fyrir leik Englands og Belga í gærkvöld að bæði lið færu áfram sama hvað gerðist. „Allir hafa verið mjög jákvæðir og glaðir síðustu vikuna og nú þurfum við að vera jákvæðari en aldrei fyrr,“ sagði Neville en hann er einn sérfræðinga ITV. „Ég er ekki með neinn hroka eða vanmat gegn Kólumbíu, við gætum vel tapað fyrir þeim. En við erum í gullnu tækifæri á að komast í undanúrslitin þar sem við mætum Svíþjóð eða Sviss í 8-liða úrslitunum vinnum við Kólumbíu.“ „Leikmennirnir eru svekktir með tapið, án efa, en þeir þurfa að vera jákvæðir því þetta er svo gott tækifæri.“ England og Kólumbía mætast í 16-liða úrslitunum á þriðjudag.We’ve had that many bad experiences we actually aren’t sure whether something is a positive or negative anymore . Beat Columbia + Sweden or Switzerland to get to a WC semi Final . Amazing opportunity for us! All 4 would snap your hand off to have that chance — Gary Neville (@GNev2) June 28, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Sjá meira