Collymore saknar Íslands og Perú mest allra Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 23:00 Knattspyrnukempan fyrrverandi Stan Collymore fer yfir málin með íslenskum lögregluþjónum í Moskvu Ríkislögreglustjóri Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Collymore var spurður að því á Twitter hvaða liðum hann sæi mest eftir nú þegar aðeins 16 lið eru eftir í keppni í Rússlandi. Íslandi og Perú var svar hans. „Stuðningsmenn Perú voru frábærir. Kynslóð sem óx úr grasi án þess að sjá þjóð sína á HM henti sér af fullum krafti í þessa upplifun,“ sagði Collymore um Perú. Um íslenska liðið sagði hann: „Ísland, einfaldlega vegna þess að það lekur af þeim klassi frá toppi til táar. Þjóð sem er að gera hlutina rétt frá yngri flokka starfi upp í landsliðin.“ Collymore heimsótti Ísland í lok síðasta árs þar sem hann vann að þátt um liðið og sá lokaleik Íslands í undankeppni HM gegn Kósovó.Peru and Iceland equally. Peru fans were incredible. A generation who never knew World Cup football threw themselves completely into this experience. Iceland, simply because they reek class from top to bottom. Grass to international team, doing things correctly. https://t.co/HedX2aQBou — Stanley Victor Collymore (@StanCollymore) June 29, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum fótboltakappinn Stan Collymore sér mest á eftir brotthvarfi Íslands og Perú eftir riðlakeppni HM í fótbolta. Collymore var spurður að því á Twitter hvaða liðum hann sæi mest eftir nú þegar aðeins 16 lið eru eftir í keppni í Rússlandi. Íslandi og Perú var svar hans. „Stuðningsmenn Perú voru frábærir. Kynslóð sem óx úr grasi án þess að sjá þjóð sína á HM henti sér af fullum krafti í þessa upplifun,“ sagði Collymore um Perú. Um íslenska liðið sagði hann: „Ísland, einfaldlega vegna þess að það lekur af þeim klassi frá toppi til táar. Þjóð sem er að gera hlutina rétt frá yngri flokka starfi upp í landsliðin.“ Collymore heimsótti Ísland í lok síðasta árs þar sem hann vann að þátt um liðið og sá lokaleik Íslands í undankeppni HM gegn Kósovó.Peru and Iceland equally. Peru fans were incredible. A generation who never knew World Cup football threw themselves completely into this experience. Iceland, simply because they reek class from top to bottom. Grass to international team, doing things correctly. https://t.co/HedX2aQBou — Stanley Victor Collymore (@StanCollymore) June 29, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30 Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. 16. júní 2018 11:30
Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. 4. nóvember 2017 13:00
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30
Collymore í Fífunni og Laugardal | Myndbönd Stan Collymore, fyrrverandi framherji Liverpool og sparkspekingur, er nú hér á landi með myndatökumann með sér og vinnur að öllum líkindum að þætti um íslenska ævintýrið í þáttinn sinn, Stan Collymore show, sem sýndur er á RT sjónvarpsstöðinni. 8. október 2017 12:21
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn