Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 10:30 Albert Guðmundsson. Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson, leikmann íslenska landsliðsins og PSV, í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. Í umfjölluninni segir að ef Albert fær einhverju ráðið, er íslenska liðið hvergi nærri hætt gera stórbrotna hluti. „Með miklum hreyfanleika og vilja til þess að spila hratt, hefur vinstri kantmanninum tekist að færast ofar í goggunarröðinni hjá PSV. Auk þess er hann góður í að klára færi sín þegar tækifæri gefst.“ Efstur á lista Goal er franski sóknarmaður Kylian Mbappe sem spilar fyrir Paris Saint-Germain. Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus sem skoraði 17 mörk fyrir Mancester City á síðasta tímabili er í 2. sæti listans. Albert kom við sögu í níu leikjum PSV á síðasta tímabili. Í eitt skipti fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu en átta sinnum kom hann inn af bekknum þar hann lék að meðaltali í 12 mínútur. Á þeim 176 mínútum sem hann spilaði fyrir PSV gaf hann þrjár stoðsendingar. Albert var síðan sjóðheitur með varaliði PSV, sem leikur í hollensku 1. deildinni. Í 15 leikjum fyrir liðið skoraði hann níu mörk og gaf átta stoðsendingar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson, leikmann íslenska landsliðsins og PSV, í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. Í umfjölluninni segir að ef Albert fær einhverju ráðið, er íslenska liðið hvergi nærri hætt gera stórbrotna hluti. „Með miklum hreyfanleika og vilja til þess að spila hratt, hefur vinstri kantmanninum tekist að færast ofar í goggunarröðinni hjá PSV. Auk þess er hann góður í að klára færi sín þegar tækifæri gefst.“ Efstur á lista Goal er franski sóknarmaður Kylian Mbappe sem spilar fyrir Paris Saint-Germain. Brasilíumaðurinn Gabriel Jesus sem skoraði 17 mörk fyrir Mancester City á síðasta tímabili er í 2. sæti listans. Albert kom við sögu í níu leikjum PSV á síðasta tímabili. Í eitt skipti fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu en átta sinnum kom hann inn af bekknum þar hann lék að meðaltali í 12 mínútur. Á þeim 176 mínútum sem hann spilaði fyrir PSV gaf hann þrjár stoðsendingar. Albert var síðan sjóðheitur með varaliði PSV, sem leikur í hollensku 1. deildinni. Í 15 leikjum fyrir liðið skoraði hann níu mörk og gaf átta stoðsendingar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira