Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 15:00 Guðmundur Hreiðarsson kann að meta góða lögn. Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52
Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00