Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 15:00 Guðmundur Hreiðarsson kann að meta góða lögn. Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var á árum áður einn allra besti markvörður landsins en hann varð t.a.m. Íslandsmeistari með Víkingi árið 1991. Guðmundur var vinsæll sem fótboltamaður og sérstaklega hjá fjölmiðlum en Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður á Stöð 2, gerði sögulegt innslag um markvörðinn á leikdegi. Guðmundur gaf þá áhorfendum innsýn í líf sitt á leikdegi en það vakti mikla lukku þegar að hann lagði sig í innslaginu, eða svona þóttist leggja sig. „Ef ég væri að fara að spila í kvöld, eftir þessa æfingu, þá þyrfti ég vafalítið fjögurra tíma svefn miðað við aldur og fyrri störf,“ sagði Guðmundur hress og kátur eftir æfingu íslenska liðsins í dag, aðspurður hvort hann stefndi ekki á kríu í dag. „Það er rosalega gott að taka smá kríu þó við séum ekki að tala um nema svona korter,“ segir Guðmundur, en er ekki betra að leggja sig nánast í beinni? „Það er ekki verra ef menn hafa þolinmæði fyrir því að bíða þar til að maður vakni,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson. Allt innslagið má sjá hér að neðan.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. 10. júní 2018 10:52
Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. 10. júní 2018 13:30
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. 10. júní 2018 10:45
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. 10. júní 2018 11:30
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00