Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 12:45 Neymar er einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi. vísir/getty Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira