Sjáðu afmælisbarnið Coutinho hefna sín á Neymar á æfingu Brassanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2018 22:00 Til hamingju með afmælið Philippe Coutinho. Vísir/Getty Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Sjá meira
Brasilíski landsliðsmaðurnn Philippe Coutinho fékk heldur sérstaka afmælisgjöf frá liðsfélögum sínum á æfingu með brasilíska landsliðinu í dag. Brasilíska landsliðið er á fullu að undirbúa sig fyrir HM í fótbolta í Rússlandi. Philippe Coutinho heldur upp á 26 ára afmælið sitt í dag og bjóst þessi leikmaður Barcelona kannski við að fá smá lúxusmeðferð á þessum degi. Það beið hans hinsvegar allt önnur lífsreynsla. Neymar og fleiri liðsfélagar ákváðu að skella Philippe Coutinho í eggjasturtu í tilefni dagsins. Coutinho vissi varla hvað á sig stóð veðrið en fjölmargir áhorfendur og hinir leikmenn brasilíska landsliðsins höfðu mjög gaman af þessu. Philippe Coutinho fékk síðan góða hjálp við að hefna sín á Neymar en þar kom Marcelo sterkur inn og stillti stórstjörnu Brasilíumanna upp þannig hann gat engum vörnum komið við sinni eggjasturtu. Philippe Coutinho og Neymar voru báðir á skotskónum í síðasta undirbúningsleik brasilíska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið en fyrstu leikur liðsins á HM í Rússlandi verður á móti Svisslendingum 17. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá þessum óvenjulegu tilþrifum á æfingu brasilíska landsliðsins. Brazil training looks fun... Philippe Coutinho gets egged on his birthday, before Marcelo helps him get his revenge on Neymar pic.twitter.com/ZG9riVQSnR — ESPN FC (@ESPNFC) June 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Sjá meira