Mágur Spánarkonungs dæmdur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 14:33 Urdangarin fékk dóm sinn mildaðan í Hæstarétti en þarf engu að síður að sitja í fangelsi að öllu óbreyttu. Vísir/EPA Hæstiréttur Spánar staðfesti fangelsisdóm yfir mági Filippusar konungs vegna fjársvika í dag. Mágurinn gæti því orðið fyrsti meðlimur spænsku konungsfjölskyldunnar sem fer í fangelsi í seinni tíð. Iñaki Urdangarin er eiginmaður Kristínar prinsessu, systur Filippusar. Hún var einnig rannsökuð vegna viðskipta eiginmanns hennar en var sýknuð af ákæru á lægra dómstigi. Urdangarin var dæmdur fimm ára og tíu mánaða fangelsi, fimm mánuðum skemur en héraðsdómstóll á Mallorca hafði dæmt hann til að afplána. Hæstiréttur lækkaði jafnframt sekt sem Kristín hafði verið dæmd til að greiða vegna aðildar sinnar að brotum Urdangarin. Mál hjónanna varðar fjármál félagasamtaka þar sem Kristín sat í stjórn og fasteignafélags í eigu þeirra. Urdangarin var sakaður um að hafa dregið að sér meira en sjö milljónir dollara, að sögn New York Times. Urdangarin getur enn reynt að skjóta máli sínu til stjórnlagadómstóls Spánar. Filippus tók við krúnunni árið 2014 en þá hafði Urdangarin þegar verið settur út af sakramentinu hjá konungsfjölskyldunni. Konungurinn hefur síðan slitið opinber tengsl konungsfjölskyldunnar við Kristínu prinsessu. Tengdar fréttir Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Hæstiréttur Spánar staðfesti fangelsisdóm yfir mági Filippusar konungs vegna fjársvika í dag. Mágurinn gæti því orðið fyrsti meðlimur spænsku konungsfjölskyldunnar sem fer í fangelsi í seinni tíð. Iñaki Urdangarin er eiginmaður Kristínar prinsessu, systur Filippusar. Hún var einnig rannsökuð vegna viðskipta eiginmanns hennar en var sýknuð af ákæru á lægra dómstigi. Urdangarin var dæmdur fimm ára og tíu mánaða fangelsi, fimm mánuðum skemur en héraðsdómstóll á Mallorca hafði dæmt hann til að afplána. Hæstiréttur lækkaði jafnframt sekt sem Kristín hafði verið dæmd til að greiða vegna aðildar sinnar að brotum Urdangarin. Mál hjónanna varðar fjármál félagasamtaka þar sem Kristín sat í stjórn og fasteignafélags í eigu þeirra. Urdangarin var sakaður um að hafa dregið að sér meira en sjö milljónir dollara, að sögn New York Times. Urdangarin getur enn reynt að skjóta máli sínu til stjórnlagadómstóls Spánar. Filippus tók við krúnunni árið 2014 en þá hafði Urdangarin þegar verið settur út af sakramentinu hjá konungsfjölskyldunni. Konungurinn hefur síðan slitið opinber tengsl konungsfjölskyldunnar við Kristínu prinsessu.
Tengdar fréttir Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30 Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Prinsessa bendluð við fjársvik og peningaþvætti Kristína, dóttir Jóhanns Karls Spánarkonungs, kemur fyrir rétt á Mallorca í mars. 7. janúar 2014 10:30
Kristína Spánarprinsessa sýknuð í skattamáli Eiginmaður Kristínu, Inaki Urdangarin, hlaut rúmlega sex ára dóm í málinu. 17. febrúar 2017 12:59