Klæðnaður Nígeríu heldur áfram að heilla heiminn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 23:00 Nígeríska liðið áður en lagt var af stað til Rússlands í gær mynd/twitter Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Sjá meira
Landslið Nígeríu, sem eru andstæðingar Íslands í öðrum leik okkar í riðlakeppni HM, ferðaðist til Rússlands í gær. Þáttökuþjóðirnar eru að flykkjast til Rússlands og það því vart fréttnæmt, en nígeríska liðið vakti þó athygli heimsins. Sá sem hefur umsjón með fatavali nígeríska liðsins á skilið stórt hrós. Nígeríska landsliðstreyjan seldist upp í milljóna tali áður en byrjað var að selja hana og fatnaður þeirra í gær vakti mikla lukku. Það er orðið mjög hefðbundið að landslið ferðist í sínu fínasta pússi, íslensku strákarnir voru til dæmis í sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum. Nígeríumenn klæddust þjóðlegum síðjökkum sem hafa vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Sumir hafa gengið svo langt að segja þá hafa unnið keppnina nú þegar.Nigeria should be advanced to the #worldcup final for these team travel outfits alone. pic.twitter.com/OALUmYcc4f — Travon Free (@Travon) June 11, 2018 It's not just Nigeria's kit that is incredible, their travel outfits are too pic.twitter.com/iqpoL4V44p — Indy Football (@IndyFootball) June 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00 Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00 Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Sjá meira
Lafhræddir við Kolbein í Nígeríu en vita ekki að hann fer ekki á HM Kolbeinn Sigþórsson var ekki valinn í HM-hópinn þar sem að hann hefur varla spilað leik í tæp tvö ár. 14. maí 2018 13:00
Framherji með einn landsleik að baki í lokahóp Nígeríu Landsliðsþjálfari Nígeríu Gernot Rohr tilkynnti í dag lokahóp sinn fyrir HM í Rússlandi. Ola Aina og Mikel Agu voru þeir tveir leikmenn sem sitja eftir úr 25 manna æfingahóp. 3. júní 2018 13:00
Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. 6. júní 2018 14:58