Tapaði aldrei leik sem landsliðsþjálfari en var samt rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 10:47 Julen Lopetegui á æfingu með spænska landsliðinu. Vísir/EPA Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Julen Lopetegui var rekinn í morgun aðeins rúmum tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik spænska landsliðsins á HM. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Portúgal á föstudaginn og liðið er nú að leita að nýjum þjálfara.Just two days from their opening game vs Portugal, Spain have no manager. Have they ruined their chances? Should they have kept hold of Lopetegui? Use #bbcfootball and tell us what you think. Live: https://t.co/GeoXrMyPbypic.twitter.com/1xUgg4f8J3 — BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2018 Lopetegui tók við spænska landsliðinu í júlí 2016 og var búinn að stýra liðinu í tuttugu leikjum. Spænska landsliðið vann fjórtán og gerði sex jafntefli sem þýðir að Lopetegui tapaði aldrei sem landsliðsþjálfari Spánverja. Markatala spænska liðsins í þessum tuttugu leikjum var 61-13 en liðið skoraði að minnsta kosti eitt mark í öllum leikjunum.Julen Lopetegui's record at Spain: 20 games 14 wins 6 draws 0 losses 61 goals 13 conceded Crazy stuff. pic.twitter.com/CTOZ5hyior — Squawka Football (@Squawka) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Julen Lopetegui fær ekki að stýra spænska landsliðinu á HM í Rússlandi og getur strax farið að undirbúa sig fyrir nýja starfið sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Julen Lopetegui var rekinn í morgun aðeins rúmum tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik spænska landsliðsins á HM. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Portúgal á föstudaginn og liðið er nú að leita að nýjum þjálfara.Just two days from their opening game vs Portugal, Spain have no manager. Have they ruined their chances? Should they have kept hold of Lopetegui? Use #bbcfootball and tell us what you think. Live: https://t.co/GeoXrMyPbypic.twitter.com/1xUgg4f8J3 — BBC Sport (@BBCSport) June 13, 2018 Lopetegui tók við spænska landsliðinu í júlí 2016 og var búinn að stýra liðinu í tuttugu leikjum. Spænska landsliðið vann fjórtán og gerði sex jafntefli sem þýðir að Lopetegui tapaði aldrei sem landsliðsþjálfari Spánverja. Markatala spænska liðsins í þessum tuttugu leikjum var 61-13 en liðið skoraði að minnsta kosti eitt mark í öllum leikjunum.Julen Lopetegui's record at Spain: 20 games 14 wins 6 draws 0 losses 61 goals 13 conceded Crazy stuff. pic.twitter.com/CTOZ5hyior — Squawka Football (@Squawka) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira