Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 17:30 Birkir Bjarnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Birkir Már Sævarsson, Magnús Gylfason, Hannes Þór Halldórsson og Hörður Björgvin Magnússon. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ákvað að gefa leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag eftir stífar æfingar dagana þrjá á undan. Leikmenn hafa hrósað æfingasvæðinu mikið og þar stendur upp úr grasvöllurinn sem þeir segja frábæran. Hitinn er mikill hér í Kabardinka, nálægt 30 stigum á hverjum degi og steikjandi sól. Aðstæður sem fæstir leikmenn Íslands eiga að venjast. Þeir nýttu frídaginn og fóru margir hverjir í hjólatúr. Magnús Gylfason, formaður landsliðsnefndar og sérfræðingur í að finna sér eitthvað að gera í frítíma, fór fyrir einum hópnum sem varð á vegi ljósmyndara Vísis. Þar voru nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon. Rándýr sextett. Strákarnir æfa næst í fyrramálið áður en farið verður upp í flugvél og flogið á vit fyrsta leiksins í höfuðborginni Moskvu. Þar bíður sama bongóblíðan þótt hitinn í augnablikinu sé nær 20 stigum en 30. Þar mæta Íslendingar tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardaginn, í leik sem fyrir fram er talinn einn sá mest spennandi í mótinu.Að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Kabardink, bækistöð íslenska landsliðsins við Svartahaf. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók myndirnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Fengu að finna fyrir Finnum í fyrsta leik Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Fengu að finna fyrir Finnum í fyrsta leik Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ákvað að gefa leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag eftir stífar æfingar dagana þrjá á undan. Leikmenn hafa hrósað æfingasvæðinu mikið og þar stendur upp úr grasvöllurinn sem þeir segja frábæran. Hitinn er mikill hér í Kabardinka, nálægt 30 stigum á hverjum degi og steikjandi sól. Aðstæður sem fæstir leikmenn Íslands eiga að venjast. Þeir nýttu frídaginn og fóru margir hverjir í hjólatúr. Magnús Gylfason, formaður landsliðsnefndar og sérfræðingur í að finna sér eitthvað að gera í frítíma, fór fyrir einum hópnum sem varð á vegi ljósmyndara Vísis. Þar voru nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon. Rándýr sextett. Strákarnir æfa næst í fyrramálið áður en farið verður upp í flugvél og flogið á vit fyrsta leiksins í höfuðborginni Moskvu. Þar bíður sama bongóblíðan þótt hitinn í augnablikinu sé nær 20 stigum en 30. Þar mæta Íslendingar tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardaginn, í leik sem fyrir fram er talinn einn sá mest spennandi í mótinu.Að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Kabardink, bækistöð íslenska landsliðsins við Svartahaf. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók myndirnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Fengu að finna fyrir Finnum í fyrsta leik Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Fengu að finna fyrir Finnum í fyrsta leik Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira