Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 14. júní 2018 22:30 Emil Hallfreðsson hlustar mikið á tónlist. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira
Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30