Markvörður Argentínu: Verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2018 20:30 Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. Líkur eru á því að Willy verði í markinu enda meiddist Sergio Romero, aðalmarkvörður Argentínu, fyrir mót og þurfti að fara í litla aðgerð. Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, hafði lítinn húmor fyrir því og henti Romoro úr hópnum. Því eru líkur á því að Willy standi í rammanum á laugardaginn. „Þetta verður örugglega mjög erfiður leikur því þeir verjast mjög vel,” sagði Willy á blaðamannafundi í dag. „Þeir eru með þétta vörn og tvær mjög þéttar línur saman.” „Það verður mjög erfitt að sækja gegn þeim. Við verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði því í undankeppninni fengu þeir ekki á sig mörg mörk. Þeir verjast mjög vel og í síðustu keppni spiluðu þeir mjög vel.” „Við sjáum að hann er mjög einbeittur þegar hann vinnur með liðinu. Hann sýnir gott fordæmi sem besti maðurinn, sem hann er. Ég er stoltur af því að geta deilt þessari reynslu með honum,” sagði annar markvörður Argentínu, Nahuel Guzman. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Willy Caballero, markvörður Argentínu, segir að erfitt verkefni bíði Argentínu er þeir mæta Íslendingum í Moskvu á laugardaginn. Líkur eru á því að Willy verði í markinu enda meiddist Sergio Romero, aðalmarkvörður Argentínu, fyrir mót og þurfti að fara í litla aðgerð. Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, hafði lítinn húmor fyrir því og henti Romoro úr hópnum. Því eru líkur á því að Willy standi í rammanum á laugardaginn. „Þetta verður örugglega mjög erfiður leikur því þeir verjast mjög vel,” sagði Willy á blaðamannafundi í dag. „Þeir eru með þétta vörn og tvær mjög þéttar línur saman.” „Það verður mjög erfitt að sækja gegn þeim. Við verðum að nota öll möguleg sóknarafbrigði því í undankeppninni fengu þeir ekki á sig mörg mörk. Þeir verjast mjög vel og í síðustu keppni spiluðu þeir mjög vel.” „Við sjáum að hann er mjög einbeittur þegar hann vinnur með liðinu. Hann sýnir gott fordæmi sem besti maðurinn, sem hann er. Ég er stoltur af því að geta deilt þessari reynslu með honum,” sagði annar markvörður Argentínu, Nahuel Guzman. Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti