Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 11:30 Þetta var erfitt kvöld fyrir leikmenn Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira