Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 19:30 Aron Einar Gunnarsson æfði vel alla vikuna nema ekki þegar að fjölmiðlar fengu að horfa á. vísir/vilhelm Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37