Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 22:00 Alex frá Brasilíu hefur trú á íslenska liðinu á morgun. vísr/tumi Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. „Mér fannst fundurinn mjög frumlegur því þjálfarinn er skemmtilegur karakter. Þetta var fyndinn fundur og þjálfarinn virðist vera náinn einhverjum íslenskum blaðamönnum," sagði Alex frá Brasilíu en hann er sendur hingað til þess að fylgjast með Argentínu. Búinn að vera í 18 ár í bransanum og flestu vanur. „Þjálfarinn brosti alltaf að spurningum íslensku blaðamannanna því hann virðist þekkja þá. Það er ein af skemmtilegu sögum mótsins að Ísland sé hér." Alex segir að Ísland eigi möguleika og að Argentína taki leikinn mjög alvarlega.Ishii er hrifinn af Heimi Hallgrímssyni.vísir/tumi„Ég held að Argentínumenn séu hræddir við þennan leik. Þeir eru í vandræðum innan sem utan vallar. Þjálfarinn hefur ekki fundið sitt lið enn þá. Ég held að þeir séu hræddir og afar varkárir því þeir kunna ekki nógu vel að verjast gegn föstum leikatriðum. Messi getur svo auðvitað breytt öllu á 5 sekúndum.“ Vísir heyrði líka í hinum japanska Ishiii Daisuke sem skemmti sér vel á fundinum. „Mér fannst blaðamannafundurinn áhugaverður. Þjálfari sem er tannlæknir. Þeir voru afar afslappaðir þó svo Ísland eigi mjög erfiðan leik fyrir höndum. Ég er mjög spenntur að sjá leikinn og held að Ísland eigi möguleika," sagði Daisuke.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira