Strákarnir fengu Ívar, myndatökumanninn sinn, með sér í sófann í þetta skiptið til að fara yfir leikjasýninguna.Skjáskot
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fóru yfir E3 leikjasýninguna í nýjasta þætti sínum ásamt Ívari Kristjánssyni, myndatökumanni þáttarins. Í þættinum ræða þeir helstu leikina frá hverjum framleiðanda fyrir sig og hvers má vænta á komandi vetri í tölvuleikjaheiminum.