Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins.
Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins.
Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun.
Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.
Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.
— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018
Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.
— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018
@Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland
— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018
Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018
0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .
— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018
Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano
— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018
Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!
— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018
Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx
— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018
Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn
— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018
Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!
— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018
2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018
Jesús. Ekki over to you Messi!!!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018
When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59
— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018
BigGameRon í vínkilinn.
— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018
Frekar einfalt sport