Muscleboy kennir víkingaklappið Benedikt Bóas skrifar 16. júní 2018 09:00 Egill hefur séð mikið af fólki um allan heim gera víkingaklappið vitlaust. Hann réttir nú fram hjálparhönd til að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp. "Fólk getur keyrt þennan slagara í gang og lært því þetta er ekki flókið.“ Lagið er unnið í samstarfi við þýsku rafgrúppuna Bodybangers. Egill biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. „Auðvitað heyrði ég í mínum helstu aðdáendum en ég bað um að mér yrðu sendar klippur og það hrúguðust inn myndbönd frá öllu landinu, allt frá eins árs börnum til gamals fólks. Það tóku allir höndum saman,“ segir Egill sem staddur er í Rússlandi. Þýsku drengirnir eru miklir aðdáendur Víkingaklappsins og íslenska landsliðsins. Þeir hringdu í Egil sem hikaði hvergi og hlóð í. „Þetta er verkefni sem fæddist með engum fyrirvara. Bodybangers höfðu samband, hringdu bara og báðu mig um þetta. Glerharðir. Það þarf ekkert að kenna Þjóðverjum að gera takt í Euro-poppinu og ég gat því séð um kómedíuna.“Myndbandið er klippt hratt og fjölmargar íslenskar stórstjörnur taka þátt. Aðallega með innsendum myndböndum. Gísli Örn Garðarsson kemur þó sterkur inn en það var tilviljun. „Gísli er auðvitað einn harðasti Muscleboy aðdáandi sem þú finnur. Málið er að ég var að taka upp hestaatriði og vildi fá hlöðuatriði með. Einn meistari segir þá við mig, Gísli á helvíti flotta hlöðu. Kíkjum þangað. Ég hef aldrei séð jafn sexí hlöðu á ævinni. Hún var upp á 10,5. Þetta lítur út eins og ég hafi verið búinn að undirbúa þetta en ég sver, þegar ég labbaði inn var besti leikari landsins að greiða hestinum sínum. Ég sagði honum hvað ég væri að gera og hvort hann væri ekki til í smá glens. Það var einfalt svar frá kónginum; Hvað heldur þú! Þetta lúkkar eins og hann sé á launaskrá en þetta fæddist á staðnum. Það er svoleiðis,“ segir Egill stoltur. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira
Lagið er unnið í samstarfi við þýsku rafgrúppuna Bodybangers. Egill biðlaði til íslensku þjóðarinnar að senda inn skemmtilegar víkingaklapps-klippur og þjóðin varð heldur betur við kallinu. „Auðvitað heyrði ég í mínum helstu aðdáendum en ég bað um að mér yrðu sendar klippur og það hrúguðust inn myndbönd frá öllu landinu, allt frá eins árs börnum til gamals fólks. Það tóku allir höndum saman,“ segir Egill sem staddur er í Rússlandi. Þýsku drengirnir eru miklir aðdáendur Víkingaklappsins og íslenska landsliðsins. Þeir hringdu í Egil sem hikaði hvergi og hlóð í. „Þetta er verkefni sem fæddist með engum fyrirvara. Bodybangers höfðu samband, hringdu bara og báðu mig um þetta. Glerharðir. Það þarf ekkert að kenna Þjóðverjum að gera takt í Euro-poppinu og ég gat því séð um kómedíuna.“Myndbandið er klippt hratt og fjölmargar íslenskar stórstjörnur taka þátt. Aðallega með innsendum myndböndum. Gísli Örn Garðarsson kemur þó sterkur inn en það var tilviljun. „Gísli er auðvitað einn harðasti Muscleboy aðdáandi sem þú finnur. Málið er að ég var að taka upp hestaatriði og vildi fá hlöðuatriði með. Einn meistari segir þá við mig, Gísli á helvíti flotta hlöðu. Kíkjum þangað. Ég hef aldrei séð jafn sexí hlöðu á ævinni. Hún var upp á 10,5. Þetta lítur út eins og ég hafi verið búinn að undirbúa þetta en ég sver, þegar ég labbaði inn var besti leikari landsins að greiða hestinum sínum. Ég sagði honum hvað ég væri að gera og hvort hann væri ekki til í smá glens. Það var einfalt svar frá kónginum; Hvað heldur þú! Þetta lúkkar eins og hann sé á launaskrá en þetta fæddist á staðnum. Það er svoleiðis,“ segir Egill stoltur.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Sjá meira