Mourinho: Hann vissi hvað hann þurfti að gera Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 12:30 Cristiano Ronaldo. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um landa sinn Ronaldo eftir spilamennsku hans í leiknum gegn Spánverjum í gærkvöldi. Ronaldo lék á alls oddi og skoraði hvorki meira né minna en þrjú mörk gegn öflugu liði Spánverja en Mourinho segir að landi hans hafi vitað nákvæmlega hvað hann átti að gera. „Hann vissi hvað hann þurfti að gera, og það er það sem ég dáist að hjá honum og hjá frábærum leikmönnum.“ „Það eru til leikmenn fyrir suma leiki, leikmenn fyrir alla leiki og síðan leikmenn fyrir sérstöku leikina, og þeir sem eru fyrir sérstöku leikina eru bestir.“ „Upp á síðkastið hafa aukaspyrnur hans ekki verið góðar, ekki eins góðar og þær voru á sínum tíma hjá United og Real Madrid.“ „En þessi aukaspyrna var sérstök, og á svo gríðarlega mikilvægum tímapunkti. Svona aukaspyrna getur haft jákvæð áhrif á sjálfstraustið og mun án efa gefa liðinu aukna trú í næstu tveimur leikjum í riðlinum og fólkinu heima.“ Mourinho talaði einnig um mistökin hjá David de Gea. „Hann er strákurinn minn. Hann veit að hann gerði mistök, hann veit það vel. En svona lagað gerist einnig fyrir þá allra bestu, en það mikilvægasta er að hann mun vera mættur aftur í næsta leik óhræddur.“ Eftir leiki gærdagsins situr Íran í efsta sæti B-riðils eftir sigur sinn á Marakkó á meðan Spánn og Portúgal deila með sér 2. og 3. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Þrenna hjá Ronaldo sem bjargaði stigi með stórkostlegu marki Cristiano Ronaldo sá til þess að Portúgal náði jafntefli gegn Spáni í kvöld en leikurinn var fyrsti leikur beggja liða í B-riðli. Lokatölur urðu 3-3 í algjörlega stórkostlegum knattspyrnuleik. 15. júní 2018 19:45