Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Guðgeir Sigurðsson voru í beinni útsendingu frá Moskvu og ræddu við nokkra stuðningsmenn en myndirnar fengu líka að njóta sín, sér í lagi flutningur bræðranna Friðiks Dórs og Jóns Jónssona á lagi þess fyrrnefnda, Í síðasta skipti.
Flutningurinn hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandinu hér fyrir neðan.