JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 16. júní 2018 11:21 Íslenskir stuðningsmenn á leið á leikinn. vísri/tom Stuðningsmenn Argentínu og Íslands eru fyrir löngu byrjaðir að streyma á völlinn í Moskvu þar sem að blásið verður til leiks klukkan 16.00 að staðar tíma. Vísir er byrjaður að hita upp í beinni textalýsingu sinni en hana má finna hér. Þar má fá stemninguna beint í æð. Gríðarlegur fjöldi sjálfboðaliða starfar við leikinn og í hinum ýmsu störfum. Margir hverjir hafa það eina verkefni að vísa fólki áfram og halda uppi stuðinu. Einn ágætur maður situr í stól og spilar tónlist við og við í gjallarhorn og hann skellti Í átt að tunglinu á fóninn þegar að einn íslenskur fjölmiðlamaður bað um það. Ekki málið að fá smá íslenska stemningu eins og sjá má hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum 16. júní 2018 09:36 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Stuðningsmenn Argentínu og Íslands eru fyrir löngu byrjaðir að streyma á völlinn í Moskvu þar sem að blásið verður til leiks klukkan 16.00 að staðar tíma. Vísir er byrjaður að hita upp í beinni textalýsingu sinni en hana má finna hér. Þar má fá stemninguna beint í æð. Gríðarlegur fjöldi sjálfboðaliða starfar við leikinn og í hinum ýmsu störfum. Margir hverjir hafa það eina verkefni að vísa fólki áfram og halda uppi stuðinu. Einn ágætur maður situr í stól og spilar tónlist við og við í gjallarhorn og hann skellti Í átt að tunglinu á fóninn þegar að einn íslenskur fjölmiðlamaður bað um það. Ekki málið að fá smá íslenska stemningu eins og sjá má hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum 16. júní 2018 09:36 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. 16. júní 2018 10:44
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41
Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum 16. júní 2018 09:36