Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 11:36 Þetta er allt að fara af stað. Vísir/Vilhelm Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira