Twitter fór á hliðina: „Fallegasta mark sem ég hef séð“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 13:28 Alfreð fagnar fyrsta marki Íslands á HM Vísir/getty Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. Íslendingar eru mjög virkir á samfélagsmiðlum eins og alltaf og má segja að kviknað hafi í Twitter þegar Alfreð skoraði. Hér má sjá brot af því besta.ÞÚ ÞARNA BLIKINN ÞINN!!!!!!! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018HVAÐ VAR ÉG AÐ SEGJA?!? CAN I GET AN AMEN?! https://t.co/r9WbugWphD — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Djöfull dýrka ég þig Freddi. Samt enn pínu pirraður að ég fékk þig ekki í Hvöt fyrir nkl 10 árum.#fyrirIsland — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 16, 2018flottasta mark sem ég hef séð á ævi minni — Olé! (@olitje) June 16, 2018ELSKA ÞIG — Kjartan Atli (@kjartansson4) June 16, 2018Að sjálfsögðu! Þetta lið brotnar aldrei. Get in! — Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í Rússlandi þegar hann jafnaði eftir að Sergio Aguero kom Argentínu yfir. Íslendingar eru mjög virkir á samfélagsmiðlum eins og alltaf og má segja að kviknað hafi í Twitter þegar Alfreð skoraði. Hér má sjá brot af því besta.ÞÚ ÞARNA BLIKINN ÞINN!!!!!!! #hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018HVAÐ VAR ÉG AÐ SEGJA?!? CAN I GET AN AMEN?! https://t.co/r9WbugWphD — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Djöfull dýrka ég þig Freddi. Samt enn pínu pirraður að ég fékk þig ekki í Hvöt fyrir nkl 10 árum.#fyrirIsland — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) June 16, 2018flottasta mark sem ég hef séð á ævi minni — Olé! (@olitje) June 16, 2018ELSKA ÞIG — Kjartan Atli (@kjartansson4) June 16, 2018Að sjálfsögðu! Þetta lið brotnar aldrei. Get in! — Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00