24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 13:53 Alfreð Finnbogason fagnar markinu sínu á 23. mínútu. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. Mark Alfreðs Finnbogasonar kom eftir nákvæmlega 22 mínútur og 49 sekúndur en Argentínumenn höfðu komist yfir fjórum mínútum áður. Nýliðar á HM hafa ekki skorað svona snemma í sínum fyrsta landsleik síðan að Rashidi Yekini skoraði fyrir Nígeríu á móti Búlgaríu á HM 1994. Það muna margir eftir marki Rashidi Yekini enda fagnaði hann markinu sínu með því að hlaupa inn í markið og fagna með hendurnar í gegnum netið.23 - Alfred Finnbogason's goal (22:49) was the earliest scored for a nation playing in their first World Cup game since Rashidi Yekini scored after 21 minutes for Nigeria vs Bulgaria on June 21st 1994. Impact.#ARGISL#ISL#NGA#WorldCuppic.twitter.com/8zO7ycQgPr — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018 Íslensku strákarnir voru líka fljótari að skora í fyrsta leik á HM en í fyrsta leik á EM. Fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi 2016 skoraði Birkir Bjarnason eftir rúmlega 49 mínútna leik.1 - Alfred Finnbogason has scored Iceland's first goal in a World Cup finals tournament, just four minutes & 15 seconds after Argentina opened the scoring. Thunderclap.#ARGISL#ISL#WorldCuppic.twitter.com/gXbYZ8FPWT — OptaJoe (@OptaJoe) June 16, 2018SKOL CLAP! 1st World Cup goal in #Iceland history belongs to Alfred Finnbogason against Messi's #Argentina ... Iceland's 1st EURO goal came vs Ronaldo's #Portugalpic.twitter.com/mKhsdF2pbp — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti