Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 15:37 Hannes Þór Halldórsson fagnar með íslenskum áhorfendum eftir leik. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira