Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 16:39 Kári og Emil verjast Aguero. vísir/getty Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland, nokkrum mínútum eftir að Sergio Aguero hafði komið Argentínu yfir en íslenska liðið þurfti að verjast mikið í seinni hálfleiknum. „Heyrðu þetta voru bara úrslit sem við höfðum trú á allan tímann, það var smá stress þarna í byrjun og fyrir leik en við bara spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Við notuðum skyndisóknir og langa bolta og sköpuðum usla og góð færi, betri færi í fyrri hálfleiknum.“ „Auðvitað fengu þeir vítaspyrnu í seinni en Hannes varði það á snilldarlegan hátt eins og honum einum er lagið.“ Kári var spurður út í það augnablik að spila á Heimsmeistaramótinu, sem er auðvitað nokkrum númerum stærra en Evrópumeistaramótið. „Ég að við séum reynslunni ríkari og þetta var aldrei einhvern veginn svona alvöru að vera hérna, mér fannst einhvern veginn bara eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM var þetta aðeins öðruvísi, þá varstu rosalega var um þetta. Núna vorum við reynslunni ríkari, höfum prófað að vera á stórmóti áður.“ Það varð augljóst í fyrri hálfleiknum að Argentínumennirnir voru orðnir pirraðir og tók Kári vel eftir því. „Já alveg klárlega, Di Maria fór eitthvað í Jóa, og þeir eru bara pirraður frá 25. mínútu,“ sagði Kári Árnason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20 Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. Alfreð Finnbogason jafnaði fyrir Ísland, nokkrum mínútum eftir að Sergio Aguero hafði komið Argentínu yfir en íslenska liðið þurfti að verjast mikið í seinni hálfleiknum. „Heyrðu þetta voru bara úrslit sem við höfðum trú á allan tímann, það var smá stress þarna í byrjun og fyrir leik en við bara spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Við notuðum skyndisóknir og langa bolta og sköpuðum usla og góð færi, betri færi í fyrri hálfleiknum.“ „Auðvitað fengu þeir vítaspyrnu í seinni en Hannes varði það á snilldarlegan hátt eins og honum einum er lagið.“ Kári var spurður út í það augnablik að spila á Heimsmeistaramótinu, sem er auðvitað nokkrum númerum stærra en Evrópumeistaramótið. „Ég að við séum reynslunni ríkari og þetta var aldrei einhvern veginn svona alvöru að vera hérna, mér fannst einhvern veginn bara eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM var þetta aðeins öðruvísi, þá varstu rosalega var um þetta. Núna vorum við reynslunni ríkari, höfum prófað að vera á stórmóti áður.“ Það varð augljóst í fyrri hálfleiknum að Argentínumennirnir voru orðnir pirraðir og tók Kári vel eftir því. „Já alveg klárlega, Di Maria fór eitthvað í Jóa, og þeir eru bara pirraður frá 25. mínútu,“ sagði Kári Árnason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20 Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. 16. júní 2018 12:20
Emil: Súrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16. júní 2018 16:34
Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16. júní 2018 16:14
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16. júní 2018 15:10