HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 09:55 Jóhann Berg í baráttunni á Spartak-leikvanginum í gær. Vísir/Kolbeinn Tumi Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í síðari hálfleik gegn Argentínu í gær. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leik að kantmaðurinn knái væri líkast til tognaður í kálfa. Hann tjáði svo blaðamönnum í morgun að Jóhann Berg væri í myndatöku og átti ekki von á því að Jói myndi spila gegn Nígeríu á föstudaginn. Jóhann Berg fór í jörðina að því virtist án snertingar um miðjan seinni hálfleikinn í gær. Hann lagðist niður og var greinilegt að eitthvað mikið var að. Rúrik Gíslason var kallaður til og fyllti í skarðið. „Jói fór í skann í morgun og við fáum eitthvað út úr því seinna í dag,“ sagði Heimir. Hann reiknar ekki með honum í leikinn gegn Nígeríu eins og staðan er núna „Nei, ég myndi segja að fyrsta hugsun sé að hann verði meiddur í næsta leik, verði ekki búinn að ná sér .Maður veit aldrei. Kannski er þetta sambland af krampa og tognun.“ Í leikslok var ljóst að Jóa var vel brugðið, hann felldi tár á meðan aðrir leikmenn og starfsfólk KSÍ fagnaði unnu stigi með stuðningsmönnum. Greinilegt á Jóa að miklar tilfinningar voru í gangi og möguleiki á að HM-ævintýri hans væri úti. Þjálfarateymi landsliðsins bíður niðurstöðu úr myndatökunni í dag. Jóhann Berg hefur verið einn allra besti leikmaður Íslands í undankeppninni, skoraði mikilvæg mörk og ein okkar allra mesta ógn í sóknarleiknum. Þá hefur hann bætt varnarleik sinn mikið og er orðinn hörkuvarnarmaður í landsliðinu. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur af velli í síðari hálfleik gegn Argentínu í gær. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leik að kantmaðurinn knái væri líkast til tognaður í kálfa. Hann tjáði svo blaðamönnum í morgun að Jóhann Berg væri í myndatöku og átti ekki von á því að Jói myndi spila gegn Nígeríu á föstudaginn. Jóhann Berg fór í jörðina að því virtist án snertingar um miðjan seinni hálfleikinn í gær. Hann lagðist niður og var greinilegt að eitthvað mikið var að. Rúrik Gíslason var kallaður til og fyllti í skarðið. „Jói fór í skann í morgun og við fáum eitthvað út úr því seinna í dag,“ sagði Heimir. Hann reiknar ekki með honum í leikinn gegn Nígeríu eins og staðan er núna „Nei, ég myndi segja að fyrsta hugsun sé að hann verði meiddur í næsta leik, verði ekki búinn að ná sér .Maður veit aldrei. Kannski er þetta sambland af krampa og tognun.“ Í leikslok var ljóst að Jóa var vel brugðið, hann felldi tár á meðan aðrir leikmenn og starfsfólk KSÍ fagnaði unnu stigi með stuðningsmönnum. Greinilegt á Jóa að miklar tilfinningar voru í gangi og möguleiki á að HM-ævintýri hans væri úti. Þjálfarateymi landsliðsins bíður niðurstöðu úr myndatökunni í dag. Jóhann Berg hefur verið einn allra besti leikmaður Íslands í undankeppninni, skoraði mikilvæg mörk og ein okkar allra mesta ógn í sóknarleiknum. Þá hefur hann bætt varnarleik sinn mikið og er orðinn hörkuvarnarmaður í landsliðinu. Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti