Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 13:30 Birkir Bjarnason tók því rólega á æfingunni í morgun. Skoðaði símann sinn og tyllti sér á kælinn. Smá útilegustemmning hjá kantmanninum knáa. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira