Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eiga enn þá meira inni að mati Helga Kolviðssonar. vísir/vilhelm Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með framlag strákanna okkar á móti Argentínu í fyrradag þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Það sem að þjálfarateymið lagði upp með gekk nánast fullkomlega upp í leiknum eins og sást og það voru þjálfararnir ánægðir með. „Þetta var skemmtilegt. Við vorum búnir að liggja lengi og mikið yfir þessu. Það var fullt af atriðum sem þeir vildu gera sem að við náðum að stöðva í fæðingu. Það sést kannski ekki fyrir þá sem eru utanaðkomandi hvað þeir voru að reyna eins og í föstum leikatriðum,“ segir Helgi. Íslenska liðið hefur spilað marga frábæra leiki og náð ótrúlegum úrslitum undanfarin ár. Jafnteflið á móti tvöföldum heimsmeisturum Argentínu er því ekkert endilega það sem kemst efst á listann.Helgi Kolviðsson vill gera enn betur.Vísir/Vilhelm„Nei, ég ekkert alveg á því. Við getum gert betur, ég er alveg viss um það. Þegar að við komum frá Frakklandi voru margir hlutir sem við vildum bæta og ég held að við gert það eins og í undankeppninni fyrir HM,“ segir Helgi. „Þar fórum við að bæta marga hluti. Við héldum boltanum betur og vorum að spila meira og lengur. Við tókum þetta skref fyrir skref. Það var stress í öllum í þessum fyrsta leik en það er fullt í okkar leik sem ég veit að við getum bætt.“ Þegar að Helgi ræddi við íslenska fjölmiðla á æfingu liðsins í gær var formlegur undirbúningur fyrir leikinn á móti Nígeríu ekki hafinn. „Ég var að horfa á okkar leik í flugvélinni í gær [fyrradag]. Við ætlum svo að fara yfir hann í kvöld [gærkvöld]. Þetta er 24 tíma vinnuregla. Við klárum þann leik fyrst og á morgun byrjar undirbúningurinn fyrir Nígeríu,“ segir Helgi Kolviðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með framlag strákanna okkar á móti Argentínu í fyrradag þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Það sem að þjálfarateymið lagði upp með gekk nánast fullkomlega upp í leiknum eins og sást og það voru þjálfararnir ánægðir með. „Þetta var skemmtilegt. Við vorum búnir að liggja lengi og mikið yfir þessu. Það var fullt af atriðum sem þeir vildu gera sem að við náðum að stöðva í fæðingu. Það sést kannski ekki fyrir þá sem eru utanaðkomandi hvað þeir voru að reyna eins og í föstum leikatriðum,“ segir Helgi. Íslenska liðið hefur spilað marga frábæra leiki og náð ótrúlegum úrslitum undanfarin ár. Jafnteflið á móti tvöföldum heimsmeisturum Argentínu er því ekkert endilega það sem kemst efst á listann.Helgi Kolviðsson vill gera enn betur.Vísir/Vilhelm„Nei, ég ekkert alveg á því. Við getum gert betur, ég er alveg viss um það. Þegar að við komum frá Frakklandi voru margir hlutir sem við vildum bæta og ég held að við gert það eins og í undankeppninni fyrir HM,“ segir Helgi. „Þar fórum við að bæta marga hluti. Við héldum boltanum betur og vorum að spila meira og lengur. Við tókum þetta skref fyrir skref. Það var stress í öllum í þessum fyrsta leik en það er fullt í okkar leik sem ég veit að við getum bætt.“ Þegar að Helgi ræddi við íslenska fjölmiðla á æfingu liðsins í gær var formlegur undirbúningur fyrir leikinn á móti Nígeríu ekki hafinn. „Ég var að horfa á okkar leik í flugvélinni í gær [fyrradag]. Við ætlum svo að fara yfir hann í kvöld [gærkvöld]. Þetta er 24 tíma vinnuregla. Við klárum þann leik fyrst og á morgun byrjar undirbúningurinn fyrir Nígeríu,“ segir Helgi Kolviðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00