Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 16:44 John Travolta súr á svip á frumsýningu "Gotti.“ Vísir/Getty Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47
John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30
John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein