Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 17:45 Niðurbrotnir leikmenn Brasilíu eftir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum Vísir/getty Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Hann segir Brasilíu ekki eiga neina von á því að sigra mótið ef þeir láta tilfinningarnar hlaupa með sig. Nokkrir leikmenn Brasilíu, þar á meðal Thiago Silva og Neymar, felldu tár yfir þjóðsöngnum fyrir undanúrslitaleikinn fyrir fjórum árum þar sem Brassarnir voru niðurlægðir í 7-1 tapi gegn Þjóðverjum. „Þú verður að hafa sérstakan persónuleika til þess að sigra heimsmeistaramótið,“ sagði Rivaldo við ESPN. „Þetta er ekki eins og að spila fyrir félagsliðið þitt, allt er erfiðara. Þetta eru allt frábærir leikmenn en þeir mega ekki vera hræddir um hvað stuðningsmennirnir segja. Þeir þurfa að gleyma því að 200 milljón manns séu að horfa heima í Brasilíu.“ „Þú þarft að vera rólegur og spila af gleði, ekki gráta yfir þjóðsöngnum. Hleypið tilfinningunum inn í ykkur, látið þær knúa ykkur áfram, en engin tár. Ég er á móti því. Tár eru veikleikamerki og hjálpa ekki. Þú þarft að spila með löngun í hjarta og blóð í augum,“ sagði Rivaldo. Brasilía hefur leik á HM í Rússlandi gegn Sviss. Leikurinn hefst núna klukkan 18:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti