Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júní 2018 19:10 Rúrik Gíslason hefur sankað að sér nýjum aðdáendum í kjölfar leiks Íslands og Argentínu í gær. Vísir/AFP Argentínska ferðaskrifstofan og -leitarvélin Turismocity notfærði sér vinsældir strákanna okkar í fótboltalandsliðinu í kjölfar leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. „Stelpur og strákar, við bjóðum upp á flug til Íslands fyrir 30 þúsund... Hver ætlar með?“ spyr ferðaskrifstofan og vísar í tengil á vefsíðu sína þar sem hægt er að fjárfesta í Íslandsferðum fyrir um 30 þúsund argentínska pesóa, eða um 114 þúsund krónur íslenskar. Til að vekja áhuga vænlegra kaupenda hleður ferðaskrifstofan upp mynd af áðurnefndum Rúrik, glaðlegum á svip, ber að ofan og með tvo þumla á lofti. Yfir 13 þúsund manns hafa „líkað“ við færsluna, sem eru töluvert umfangsmeiri viðbrögð en ferðaskrifstofan á að venjast miðað við fyrri færslur á Facebook-síðu hennar. Vísir fjallaði um stórauknar vinsældir Rúriks á samfélagsmiðlum í gær en skömmu eftir leikinn gegn Argentínu stóð fylgjendafjöldi hans á Instagram í 40 þúsund. Þegar þetta er skrifað er Rúrik með 302 þúsund fylgjendur á miðlinum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Argentínska ferðaskrifstofan og -leitarvélin Turismocity notfærði sér vinsældir strákanna okkar í fótboltalandsliðinu í kjölfar leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gær. Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. „Stelpur og strákar, við bjóðum upp á flug til Íslands fyrir 30 þúsund... Hver ætlar með?“ spyr ferðaskrifstofan og vísar í tengil á vefsíðu sína þar sem hægt er að fjárfesta í Íslandsferðum fyrir um 30 þúsund argentínska pesóa, eða um 114 þúsund krónur íslenskar. Til að vekja áhuga vænlegra kaupenda hleður ferðaskrifstofan upp mynd af áðurnefndum Rúrik, glaðlegum á svip, ber að ofan og með tvo þumla á lofti. Yfir 13 þúsund manns hafa „líkað“ við færsluna, sem eru töluvert umfangsmeiri viðbrögð en ferðaskrifstofan á að venjast miðað við fyrri færslur á Facebook-síðu hennar. Vísir fjallaði um stórauknar vinsældir Rúriks á samfélagsmiðlum í gær en skömmu eftir leikinn gegn Argentínu stóð fylgjendafjöldi hans á Instagram í 40 þúsund. Þegar þetta er skrifað er Rúrik með 302 þúsund fylgjendur á miðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Rúrik: Vonbrigðin voru mikil en ég er þakklátur fyrir traustið Rúrik Gíslason fór ekki með á EM fyrir tveimur árum en nú er hann líklegur til að vera í mun stærra hlutverki. 14. júní 2018 16:30