Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 06:00 Þjóðverjar töpuðu verðskuldað í gær Vísir/getty Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á „bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Þjóðverjar eru ein af þeim þjóðum sem eru taldar sigurstranglegar á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðverjar eru með gríðarsterkt lið og hafa náð í fjórðungsúrslit í síðustu 16 lokakeppnum HM. Það kom því nokkuð á óvart að Þjóðverjar skildu tapa fyrir Mexíkó í fyrsta leik sínum á HM í gær og enn frekar hversu ósannfærandi þýska liðið var í þessum leik. Eftir tap Þjóðverja voru margir fljótir að benda á „bölvun ríkjandi heimsmeistara.“ Ríkjandi meistarar hafa aðeins einu sinni unnið opnunarleik sinn á HM á síðustu 20 árum. Það voru Brasilíumenn sem gerðu það árið 2006 gegn Króötum. Til að gera málin enn verri hafa heimsmeistarar síðustu tveggja keppna dottið úr leik í riðlakeppni næstu lokakeppni. Spánverjar sátu eftir í B riðli í Brasilíu árið 2014 og Ítalir unnu ekki leik í F riðli í Suður Afríku árið 2010. Þjóðverjar ættu þó að geta komið til baka og unnið Svíþjóð og Suður-Kóreu og komist upp úr F riðli, en það er þó aldrei að vita hversu djúpt bölvunin ristir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á „bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Þjóðverjar eru ein af þeim þjóðum sem eru taldar sigurstranglegar á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðverjar eru með gríðarsterkt lið og hafa náð í fjórðungsúrslit í síðustu 16 lokakeppnum HM. Það kom því nokkuð á óvart að Þjóðverjar skildu tapa fyrir Mexíkó í fyrsta leik sínum á HM í gær og enn frekar hversu ósannfærandi þýska liðið var í þessum leik. Eftir tap Þjóðverja voru margir fljótir að benda á „bölvun ríkjandi heimsmeistara.“ Ríkjandi meistarar hafa aðeins einu sinni unnið opnunarleik sinn á HM á síðustu 20 árum. Það voru Brasilíumenn sem gerðu það árið 2006 gegn Króötum. Til að gera málin enn verri hafa heimsmeistarar síðustu tveggja keppna dottið úr leik í riðlakeppni næstu lokakeppni. Spánverjar sátu eftir í B riðli í Brasilíu árið 2014 og Ítalir unnu ekki leik í F riðli í Suður Afríku árið 2010. Þjóðverjar ættu þó að geta komið til baka og unnið Svíþjóð og Suður-Kóreu og komist upp úr F riðli, en það er þó aldrei að vita hversu djúpt bölvunin ristir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00
Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45