Strákarnir okkar settu áhorfsmet í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 16:30 Þrjár milljónir horfðu á Emil Hallfreðsson og strákana okkar í Bandaríkjunum. vísir/Vilhelm Ísland og Argentína gerðu jafntefli, 1-1, í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í Rússlandi en einn af sigurvegurum leiksins var bandaríska sjónvarpsstöðin FOX. Deadline greinir frá. Leikur strákanna okkar gegn Messi og félögum hans var sá leikur sem flestir hafa horft á hingað til í Bandaríkjunum en að meðaltali horfðu 2,9 milljónir á allan leikinn. Þegar streymisveita FOX er tekinn með horfðu að meðaltali 3,1 milljónir Bandaríkjamanna á leikinn en mest voru fjórar milljónir að horfa á leikinn vestanhafs. Það hafa ekki fleiri horft á leik á ensku í bandarísku sjónvarpi síðan árið 2016 og gleðin því mikil hjá yfirmönnum FOX sem keyptu HM-réttinn dýrum dómum. Töluvert fleiri horfa reglulega á fótboltaleiki á spænsku en ensku í Bandaríkjunum en mexíkóska landsliðið fær ævintýralegt áhorf þar í landi þegar að það spilar enda tugmilljónir Mexíkóa búsettir í Bandaríkjunum. Áhuginn á HM virðist mikill í Bandaríjunum því áhorfið hjá FOX er 15 prósent meira núna en á riðlakeppnina fyrir fjórum árum og 59 prósent meira en í Suður-Afríku fyrir átta árum.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. 18. júní 2018 12:30 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira
Ísland og Argentína gerðu jafntefli, 1-1, í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í Rússlandi en einn af sigurvegurum leiksins var bandaríska sjónvarpsstöðin FOX. Deadline greinir frá. Leikur strákanna okkar gegn Messi og félögum hans var sá leikur sem flestir hafa horft á hingað til í Bandaríkjunum en að meðaltali horfðu 2,9 milljónir á allan leikinn. Þegar streymisveita FOX er tekinn með horfðu að meðaltali 3,1 milljónir Bandaríkjamanna á leikinn en mest voru fjórar milljónir að horfa á leikinn vestanhafs. Það hafa ekki fleiri horft á leik á ensku í bandarísku sjónvarpi síðan árið 2016 og gleðin því mikil hjá yfirmönnum FOX sem keyptu HM-réttinn dýrum dómum. Töluvert fleiri horfa reglulega á fótboltaleiki á spænsku en ensku í Bandaríkjunum en mexíkóska landsliðið fær ævintýralegt áhorf þar í landi þegar að það spilar enda tugmilljónir Mexíkóa búsettir í Bandaríkjunum. Áhuginn á HM virðist mikill í Bandaríjunum því áhorfið hjá FOX er 15 prósent meira núna en á riðlakeppnina fyrir fjórum árum og 59 prósent meira en í Suður-Afríku fyrir átta árum.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. 18. júní 2018 12:30 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Sjá meira
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15
Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. 18. júní 2018 12:30
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00