Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 07:00 Harry Kane reyndist hetja Englendinga Vísir/Getty Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis í HM í Rússlandi í gær en mikið er um moskítóflugur og mývarg í borginni Volgograd, bæði vegna hitans og að borgin stendur við Volgu. Harry Kane reyndist hetja enska liðsins þegar hann gerði sigurmarkið í uppbótartíma. Þrátt fyrir að ensku leikmennirnir hafi gert ráðstafanir til að verjast flugunum trufluðu þær þá verulega að sögn Kane. „Þetta var miklu verra en við bjuggumst við. Við vorum búnir að nota sprey til að reyna að verjast þeim; við gerðum það fyrir leik og í hálfleik. Ég fékk samt flugur í augun, upp í nefið og jafnvel upp í munninn á mér,“ sagði hetja Englendinga í leikslok. Flugurnar virtust þó ekki trufla andstæðinga Englendinga jafn mikið. „Ég fann ekkert fyrir þessum flugum því ég var svo einbeittur að liðinu mínu og leiknum,“ var haft eftir Nabil Maaloul, þjálfara Túnis í leikslok. Borgaryfirvöld í Volgograd hafa reynt að grípa til ýmissa ráðstafana til að hafa hemil á flugnafaraldrinum en það virðist ganga erfiðlega. Eitri var til að mynda sprautað úr þyrlum yfir keppnisvöllinn. Næsti leikur Íslands fer einmitt fram í Volgograd á föstudag þar sem leikið verður gegn Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. 18. júní 2018 13:02 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis í HM í Rússlandi í gær en mikið er um moskítóflugur og mývarg í borginni Volgograd, bæði vegna hitans og að borgin stendur við Volgu. Harry Kane reyndist hetja enska liðsins þegar hann gerði sigurmarkið í uppbótartíma. Þrátt fyrir að ensku leikmennirnir hafi gert ráðstafanir til að verjast flugunum trufluðu þær þá verulega að sögn Kane. „Þetta var miklu verra en við bjuggumst við. Við vorum búnir að nota sprey til að reyna að verjast þeim; við gerðum það fyrir leik og í hálfleik. Ég fékk samt flugur í augun, upp í nefið og jafnvel upp í munninn á mér,“ sagði hetja Englendinga í leikslok. Flugurnar virtust þó ekki trufla andstæðinga Englendinga jafn mikið. „Ég fann ekkert fyrir þessum flugum því ég var svo einbeittur að liðinu mínu og leiknum,“ var haft eftir Nabil Maaloul, þjálfara Túnis í leikslok. Borgaryfirvöld í Volgograd hafa reynt að grípa til ýmissa ráðstafana til að hafa hemil á flugnafaraldrinum en það virðist ganga erfiðlega. Eitri var til að mynda sprautað úr þyrlum yfir keppnisvöllinn. Næsti leikur Íslands fer einmitt fram í Volgograd á föstudag þar sem leikið verður gegn Nígeríu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. 18. júní 2018 13:02 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. 18. júní 2018 13:02
Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. 18. júní 2018 12:00