Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 09:00 Black Panther var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum um allan heim. Skjáskot MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018. Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018.
Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30
Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45