Stranger Things og Black Panther sigursæl á MTV verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. júní 2018 09:00 Black Panther var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum um allan heim. Skjáskot MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018. Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
MTV Movie & TV Awards voru afhent í gær. Black Panther var valin besta kvikmyndin en Stranger Things vann verðlaunin fyrir besta sjónvarpsþáttinn og reyndust þetta vera stærstu sigurvegarar kvöldsins. Millie Bobby Brown hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Eleven í Stranger Things þáttunum vinsælu. Chadwick Boseman var verðlaunaður fyrir leik sinn í kvikmyndinni Black Panther og hlaut hann einnig verðlaunin „Besta hetjan“ fyrir hlutverk sit í myndinni. Michael B. Jordan hlaut verðlaunin „Besti skúrkurinn“ fyrir hlutverk sitt í Black Panther. Fyrir bestu túlkunina á hræðslu hlaut Noah Schnapp verðlaun fyrir Stranger Things. Leikararnir Finn Wolfhard, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Jeremy Ray Taylor, Jack Dylan Grazer, Wyatt Oleff og Chosen Jacobs fengu verðlaun fyrir besta teymið í kvikmyndinni IT. Barátta Gal Gadot við þýsku hermennina í Wonder Woman var verðlaunað fyrir besta bardagann. Nick Robinson og Keiynan Lonsdale fengu verðlaun fyrir besta kossinn sem Simon og Bram í Love, Simon. Tiffany Haddish fékk verðlaun fyrir besta gamanleikinn fyrir myndina Girls Trip en hún var einmitt kynnir á hátíðinni í gær. Madelaine Petsch var valinn besti senuþjófurinn fyrir hlutverk sitt sem hin einstaka Cheryl Blossom í Netflix þáttunum Riverdale. Myndin Gaga: Five Foot Two var valin besta tónlistar-heimildarmyndin en verðlaunin fyrir besta tónlistaratriðið hlaut Every Breath You Take úr Stranger Things þáttunum. Keeping Up With the Kardashians þættirnir voru valdir besta raunveruleikasjónvarpið. Chris Pratt fékk sérstök kynslóðarheiðursverðlaun á hátíðinni og Lena Waithe hlaut brautryðjendaverðlaunin 2018.
Tengdar fréttir Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30 Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30 Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stranger Things stjörnur svara Google spurningum Bandarísku þáttaraðirnar Stranger Things hafa fengið jákvæðar umsagnir áhorfenda og mikið lof frá gagnrýnendum. 23. nóvember 2017 12:30
Spuninn í Iron Man leiddi af sér eina farsælustu kvikmyndaseríu allra tíma Rýnt í hin miklu velgengni Avengers-myndanna. 2. maí 2018 15:30
Góður andi á tökustað Stranger Things Leikkonan Gabrielle Maiden, sem einhverjir landsmenn kannast eflaust við úr íslenskum auglýsingum, leikur í Stranger Things . 20. nóvember 2017 09:45